16.2.2009 | 06:46
Madeira - hinn fljótandi blómapottur Atlantshafsins

Tóti sinnir leiðangursstjórahlutverkinu af mikilli elju, hangir á hornunum nótt sem dag og kom okkur örugglega inn á flugbrautina hér sem hlaðin er á stöplum.
Annars er mikill hugur í okkur.....bíðum spennt eftir Afríku....Addis Ababa á morgun...hlökkum mikið til.
Madeira (Perla Atlantshafsins)
Madeira er staðsett 540 mílur suðvestur af Lissabon í Portugal. Eyjan er 741 km2 að stærð og tilheyri Afríku landfræðilega séð. Eyjan var uppgötvuð af Portúgölskum sjómönnum á 15. öld og er því Portúgölsk nýlenda og rekin sem sjálfstjórnarhérað innan Portúgals.
Funcal er höfuðborg Madeira og eru íbúar u.þ.b. 100.000.
Madeira er þekkt fyrir vínframleiðslu og oft kölluð fljótandi blómaeyjan . Eyjan dregur nafn sitt af lárviðarskógi en Madeira þýðir viður á Portúgölsku.
Um bloggið
FI-1446
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bíddu, sleðaferð...er ég eitthvað að misskilja eða voru menn ekki á leiðinni til Afríku...
Ása (IP-tala skráð) 16.2.2009 kl. 09:13
Gott að allt gengur vel, og skemmtu þér vel í sleðaferðinni elsku mamma. Ég elska þig mest af öllu og sakna þín mest af öllu.
P.S Ég held að þú mindir vilja vera heima núna erum að fara að borða íslenskar fiskibollur hhahahah 100000000000 KOSSAR OG KNÚS.
Arna Stefanía (IP-tala skráð) 16.2.2009 kl. 19:24
Linda mín, sé að þú hefur tekið ráðum mínum að sippa þér aftur í :-))) Það vakti gríðarlega lukku hjá farþegunum. Bið að heilsa Nancy Donovan og vertu duglega að bera Finlandia í hana og Wulfgang
Raggý (IP-tala skráð) 16.2.2009 kl. 20:08
HAHAHAHAHAHAH......Frú Björg orkumikil...nei það er nú eh nýtt!!!!..nei get ekki sagt að það komi á óvart, en ég spyr eins og aðrir SLEÐAFERÐ???? viltust þið af leið????
Knús og kossar Halldóra Lísa/HLB
p.s. París er æði, vinn út í eitt aldrei undir 12 tíma vakt en er að læra endalaust mikið, ómetanleg lífsreynsla!!!
halldóra lísa Bjargardóttir (IP-tala skráð) 16.2.2009 kl. 21:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.