11.2.2009 | 09:04
Nú styttist óðum í brottför!!
Þarna sjáum við áætlaða flugleið okkar um Afríku!
....
Brottfarar og komutímar eru UTC - það er okkar ástkæri íslenski tími svo þið getið áttað ykkur á hvar við erum hverju sinni
....
13. feb Keflavík - New York 14:30 - 20:00 (UTC -4)
15. feb New York - Madeira 05:30-12:15 (UTC)
16. feb Madeira - Addis Ababa 09:30- 18:00 (UTC +3)
18. feb Addis Ababa-Kilimanjaro 08:00-10:20 (UTC +3)
21. feb Kilimanjaro - Mauritius 09:00 - 13:10 (UTC +4)
24. feb Mauritius - Cape Town 07:30 - 13:50 (UTC +2)
27. feb Cape Town - Mpumalanga 09:30 - 12:05 (UTC +2)
2. mars Mpumalanga - Victoria Falls 08:30 - 10:15 (UTC +2)
4. mars Victoria Falls - Bamako 08:10 - 15:15 (UTC)
5. mars Bamako - Marrakech 15:30 - 18:50 (UTC)
8. mars Marrakech - Azores 10:30 - 13:30
8. mars Azores - New York 14:15 - 20:35 (UTC -4)
9. mars New York - Keflavik 17:00 - 22:30
Um bloggið
FI-1446
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er hægt að fá heimilisfang og símanúmer hjá þessari Þorbjörgu Magnúsdóttur?
Jóhannes Sveinsson (IP-tala skráð) 11.2.2009 kl. 22:20
birna (IP-tala skráð) 13.2.2009 kl. 08:44
Jæja....... allir mínir menn nú er þetta að bresta á ........ Allir í bátana og tæklum þetta með stæl.
Þórarinn Hjálmarsson (IP-tala skráð) 13.2.2009 kl. 11:04
birna (IP-tala skráð) 14.2.2009 kl. 09:33
birna (IP-tala skráð) 14.2.2009 kl. 22:56
birna og katrín (IP-tala skráð) 16.2.2009 kl. 21:04
Linin mín ljúfa.Við afi sendum kveðju úr kotinu okkar.Gaman verður að lesa um ævintýrin.Gættu þín á ljónunum!!!!!!!!
Kv:Unnur og Palli
Unnur og Palli (IP-tala skráð) 17.2.2009 kl. 10:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.